sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hulda og Sveigur endurtóku leikinn

8. mars 2012 kl. 20:51

Hulda og Sveigur endurtóku leikinn

Hulda Gústafsdóttir og Sveigur frá Varmadal tryggðu sér sæti í A-úrslitum með því að vinna B-úrslit eftir harða og spennandi keppni. Þetta er annað árið í röð sem Hulda og Sveigur fara með sigur af hólmi í B-úrslitum keppninnar.

Knapi/Lið/Hestur/Frjáls ferð/Hægt tölt/ Slakur taumur/ Samtals

  1. Hulda Gústafsdóttir Árbakki / Norður-Götur Sveigur frá Varmadal 8,17 – 7,50 – 7,83 = 7,83
  2. Lena Zielinski Auðsholtshjáleiga Njála frá Velli II 7,50 – 7,50 – 7,67 = 7,58
  3. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Ganghestar / Málning Fura frá Enni 8,00 – 7,83 – 6,83 = 7,38
  4. Þorvaldur Árni Þorvaldsson Top Reiter / Ármót Svartnir frá Miðsitju 7,50 – 7,33 – 7,33 = 7,38
  5. Viðar Ingólfsson Hrímnir Kamban frá Húsavík 8,33 – 6,83 – 7,00 = 7,29