laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hulda og Kjuði sigruðu fjórgang meistara -

8. ágúst 2010 kl. 14:01

Hulda og Kjuði sigruðu fjórgang meistara -

Hulda Gústafsdóttir og Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu sigruðu fjórgang meistara á Reykjavíkurmótinu í morgun. Elvar Þormarsson og þrenna lentu í  öðru sæti og Anna Valdimarsdóttir og Bárður í því þriðja.

A úrslit Meistaraflokkur -       
      
1     Hulda Gústafsdóttir / Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu  7,40   Reykjavíkurmeistari og samanlagður sigurvegari í fjórgangsgreinum
2     Elvar Þormarsson / Þrenna frá Strandarhjáleigu  7,30   
3     Anna S. Valdemarsdóttir / Bárður frá Skíðbakka 3  7,20   
4     Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum  7,17   
5     Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Þórir frá Hólum  7,03   
6     Játvarður Ingvarsson / Klaki frá Blesastöðum 1A  6,83   
7     Jón Ó Guðmundsson / Hrefna frá Dallandi  6,63   

A-úrslit í fjórgangi barnaflokkur

1     Arnór Dan Kristinsson / Háfeti frá Þingnesi  6,60   Reykjavíkurmeistari og samanlagður sigurvegari í Barnaflokki
2     Birna Ósk Ólafsdóttir / Þræðing frá Glæsibæ 2  6,50   
3     Valdís Björk Guðmundsdóttir / Sigursveinn frá Svignaskarði  6,17   
4     Glódís Rún Sigurðardóttir / Blesi frá Laugarvatni  6,03   
5     Snorri Egholm Þórsson / Fengur frá Blesastöðum 1A  5,87   
6     Alexander Freyr Þórisson / Astró frá Heiðarbrún  5,77   

A  úrslit Unglingaflokkur -       
      
 
1     Gústaf Ásgeir Hinriksson / Naskur frá Búlandi  6,97   Reykjavíkurmeistari
2     Ragna Brá Guðnadóttir / Þróttur frá Fróni  6,63   
3     Hrafnhildur Sigurðardóttir / Faxi frá Miðfelli 5  6,50   
4     Brynja Kristinsdóttir / Barði frá Vatnsleysu  6,47   
5     Steinunn Arinbjarnardótti / Korkur frá Þúfum  6,43   
6     María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri  6,10   

 

A úrslit í fjórgangi ungmenna

1     Agnes Hekla Árnadóttir / Vignir frá Selfossi  7,27   Reykjavíkurmeistari og Fjórgangssigurvegari í Ungmennaflokki
2     Saga Mellbin / Bárður frá Gili  6,97   
3     Viktoría Sigurðardóttir / Blær frá Kálfholti  6,87   
4     Arnar Bjarki Sigurðarson / Röskur frá Sunnuhvoli  6,87   
5    Edda Hrund Hinriksdóttir / Ás frá Káragerði  6,70   
6     Kári Steinsson / Tónn frá Melkoti  6,70   


A-úrslit í fjórgangi - 2. flokkur

  Sæti     Keppandi    
1     Rúnar Bragason / Þrá frá Tungu  6,60   Reykjavíkurmeistari  og samanlagður sigurvegari í 2.flokki í fjórgangsgreinum
2     Hólmfríður Kristjánsdóttir / Þokki frá Þjóðólfshaga 1  6,47   
3     Rakel Sigurhansdóttir / Stormur frá Efri-Rauðalæk  6,40   
4     Sigríður Halla Stefánsdóttir / Klængur frá Jarðbrú  6,30   
5     Brynja Viðarsdóttir / Ketill frá Vakurstöðum  6,20   
6     Hilmar Binder / Óskar Örn frá Hellu  6,00