fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mette og Reynir á toppnum

24. júlí 2014 kl. 21:07

Hulda Gústafsdóttir leiðir fimmganginn

Niðurstöður í fimmgangi opnum flokki

Keppt er í fimmgangi, fimi og kappreiðum í dag. Keppni er lokið í kappreiðunum en hér er hægt að sjá niðurstöður úr því. Einnig er keppni lokið í fimi en ekki er búið að birta niðurstöður.

Á Hvammsvellinum fer fram keppni í fimmgangi opnum flokki og á Brekkuvellinum fer fram keppni í fimmgangi ungmennaflokki. Hér fyrir neðan eru niðurstöður í fimmgangi opnum flokki.

Niðurstöður:

Mette Mannseth / Stjörnustæll frá Dalvík 7,20
Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 7,20
Hulda Gústafsdóttir / Birkir frá Vatni 7,13 
Árni Björn Pálsson / Oddur frá Breiðholti í Flóa 7,13
Sigurbjörn Bárðarson / Spói frá Litlu-Brekku 7,07

Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 7,03 
Hinrik Bragason / Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 6,93 
Róbert Petersen / Prins frá Blönduósi 6,93
Ísólfur Líndal Þórisson / Sólbjartur frá Flekkudal 6,90 
Edda Rún Ragnarsdóttir / Kinnskær frá Selfossi 6,83 
Bjarni Jónasson / Dynur frá Dalsmynni 6,83

Ragnhildur Haraldsdóttir / Þróttur frá Tungu 6,77
Valdimar Bergstað, Týr frá Litla-Dal 6,70 
Ólafur Ásgeirsson / Þröstur frá Hvammi 6,70
Linda Tommelstad / Sigurboði frá Árbakka 6,70
Viðar Ingólfsson / Már frá Feti 6,63
Jón Gíslason / Dreki frá Útnyrðingsstöðum 6,63
Sólon Morthens / Frægur frá Flekkudal 6,60
Edda Rún Ragnarsdóttir / Safír frá Efri-Þverá 6,60 
Viðar Ingólfsson / Seiður frá Flugumýri II 6,57 
Anna S. Valdemarsdóttir / Frabín frá Fornusöndum 6,57 
Sigurður Vignir Matthíasson / Gormur frá Efri-Þverá 6,57 
Sigurður Vignir Matthíasson / Helgi frá Neðri-Hrepp 6,53
Elvar þormarsson / Undrun frá Velli 6,50
Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Héðinn Skúli frá Oddhóli 6,47
Adolf Snæbjörnsson / Glanni frá Hvammi III 6,43 
Sigurður Sigurðsson Freyþór frá Ásbrú 6,40
Anna S Valdemarsdóttir / Heimur frá Votmúla 6,40
Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir / Penni frá Eystra-Fróðholti 6,30 
Guðmann Unnsteinsson / Askja frá Kílhrauni 6,27
Sindri Sigurðsson / Haukur frá Ytra-Skörðugili II 6,20 
Þórarinn Eymundsson / Hausti frá Kagaðarhóli 6,17 
Jón Gíslason / Hamar frá Hafsteinsstöðum 6,17 
Sigríður Pjetursdóttir / Spurning frá Sólvangi 6,17
Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Terna frá Auðsholtshjáleigu 6,13 
John Sigurjónsson / Hljómur frá Skálpastöðum 6,07 
Trausti Þór Guðmundsson / Ómur frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,07
Ragnar Tómasson / Kráka frá Bjarkarey 5,63 
Erling Ó. Sigurðsson / Lektor frá Ytra-Dalsgerði 5,63 
Ásmundur Ernir Snorrason / Flóki frá Hafnarfirði 5,53 
Andrea Balz / Jakob frá Árbæ 5,47 
Agnes Hekla Árnadóttir / Váli frá Eystra-Súlunesi I 5,37 
Bjarni Bjarnason / Hnokki frá Þóroddsstöðum 4,87