fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hulda hættir

3. nóvember 2014 kl. 11:40

Hulda G Geirsdóttir.

Framkvæmdarstjóri Félags hrossabænda segir upp.

Framkvæmdarstjóri Félags hrossabænda, Hulda G. Geirsdóttir, hefur sagt upp störfum frá og með áramótum.

Hulda hefur verið í 50% starfi hjá félaginu en sagði upp í september. Í fundagerð kemur fram að ekki hafi verið tekin ákvörðun um næstu skref varðandi ráðningu á framkvæmdarstjóra enda þurfi að skoða fjárhagslega forsendur félagsins.

Aðalfundur Félags hrossabænda fer fram á föstudag.