mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hugarflugsfundur FT

16. janúar 2014 kl. 10:07

Félag tamningamanna

Tækifæri fyrir félagsmenn að hafa áhrif

Stjórn FT hvetur félagsmenn sína til að mæta og hafa áhrif og móta framtíð félagsins.

Fundurinn verður á léttu nótunum kl 20.00 næstkomandi föstudag 17. janúar í félagsheimili Fáks!

Félaga samtök byggjast á virkri þáttöku félagsmanna