þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrynur til alls líklegur

30. júní 2014 kl. 14:17

Hleð spilara...

Horfir í hörkukeppni í B-flokki.

Stóðhesturinn Hrynur frá Hrísdal er í öðru sæti eftir forkeppni B-flokks gæðinga. Hrynur hlaut 8,80 en knapi hans er Siguroddur Pétursson. Hrynur og Siguroddur eru því til alls líklegir. Hér er smá myndbrot af þeim félögum í morgun.