sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrynur og Íkon efstir í B-flokki

29. maí 2015 kl. 23:17

Hrynur frá Hrísdal og Siguroddur Pétursson.

Niðurstöður frá Gæðingakeppni Fáks.

Forkeppni í B-flokki gæðinga fór fram í kvöld á Gæðingamóti Fáks. Keppt var í opnum flokki og flokki áhugamanna. Í opnum flokki hlaut Hrynur frá Hrísdal og Siguroddur Pétursson hæstu einkunn, 8,77. Hæstu einkunn í B-flokki áhugamanna hlaut Íkon frá Hákoti og Rósa Valdimarsdóttir hæstu einkunn.

Hér eru niðurstöður forkeppnanna.

Opinn flokkur

1    Hrynur frá Hrísdal / Siguroddur Pétursson 8,77
2    Sökkull frá Dalbæ / Guðmundur Björgvinsson 8,65
3    Vákur frá Vatnsenda / Steingrímur Sigurðsson 8,63
4    Þruma frá Akureyri / Sigurður Sigurðarson 8,55
5    Eldur frá Torfunesi / Sigurbjörn Bárðarson 8,54
6    Dáð frá Jaðri / Viðar Ingólfsson 8,53
7    Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum / Sigurður Sigurðarson 8,52
8    Tindur frá Heiði / Sigurður Sigurðarson 8,46
9    Saga frá Brúsastöðum / Ólöf Rún Guðmundsdóttir 8,45
10    Erla frá Skák / Úlfhildur Ída Helgadóttir 8,40
11    List frá Langsstöðum / Logi Þór Laxdal 8,39
12    Jörvi frá Húsavík / Úlfhildur Ída Helgadóttir 8,30
13    Nútíð frá Brekkukoti / Sunna Sigríður Guðmundsdóttir 8,26
14    Síbíl frá Torfastöðum / Árni Björn Pálsson 8,25
15    Blesi frá Flekkudal / Petronella Hannula 8,20
16    Gróa frá Hjara / Atli Guðmundsson 8,17

Áhugamenn

1     Íkon frá Hákoti / Rósa Valdimarsdóttir  8,37  
2     Hraunar frá Ármóti / Ófeigur Ólafsson  8,26  
3     Ósk frá Lambastöðum / Hrafnhildur Jónsdóttir  8,23  
4     Kraftur frá Votmúla 2 / Sverrir Einarsson  8,21  
5     Korkur frá Þúfum / Steinunn Arinbjarnardótti  8,21  
6     Bruni frá Akranesi / Sigríður Helga Sigurðardóttir  8,16  
7     Stilkur frá Höfðabakka / Margrét Ríkharðsdóttir  8,09  
8     Hákon frá Hafsteinsstöðum / Margrét Ríkharðsdóttir  8,03  
9     Efri-Dís frá Skyggni / Susi Haugaard Pedersen  8,02  
10     Freyja frá Brú / Arna Rúnarsdóttir  8,00  
11     Skotta frá Langholltsparti / Leifur Einar Arason  7,72  
12     Frosti frá Hellulandi / Jóhann Ólafsson  0,00