miðvikudagur, 19. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrossin hafa það gott

28. desember 2009 kl. 11:25

Hrossin hafa það gott

Nú eru útigangshross víðast hvar löngu komin á gjöf og verður það að segjast að veðrið hefur leikið við þau um hátíðirnar. Stillur og smá frost er rakið veður fyrir hrossin enda var mikil ró yfir þessum hrossum sem Eiðfaxi heimsótti í hagann um jólin.