þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrossaræktin á Bergi

Jens Einarsson
20. júlí 2010 kl. 10:58

Höfum verið heppin, segir Anna Dóra Markúsdóttir

Anna Dóra Markúsdóttir var um árabil einn sprækasti kappreiðaknapi landsins. Hún ræktar nú hross á Bergi á Snæfellsnesi ásamt eiginmanni sínum Jóni Bjarna Þorvarðarsyni, skipstjóra. Þrjú hross frá Bergi fóru í fyrstu verðlaun á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum á dögunum. Öll undan hryssunni Hríslu frá Naustum. Fleiri góð hross frá búinu hafa skráð sig á blað. Anna Dóra segir okkur frá hryssukostinum og hrossaræktinni á Bergi og rifjar upp kappreiðaárin í 7. tölublaði Hesta og hestamanna, sem kemur út á fimmtudag.

Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511-6622.