fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrossaræktendur heimsóttir

2. mars 2011 kl. 09:29

Hrossaræktendur heimsóttir

Kynbótanefnd Fáks og Limsfélagið stendur fyrir árlegri hrossaræktunarferð á laugardag. Allir áhugasamir hrossaræktarunnendur velkomnir. Lagt verður af stað frá Reiðhöllinn í Víðidal kl. 9.30 og stefnt er að því að heimkoma sé kl. 17. "Að venju eru bara skemmtilegir hrossaræktendur heimsóttir og það eru Strandarhjáleigufeðgar og Sæli í Eystra-Fróðholti. Hápunktur ferðarinnar er þegar Limurinn verður tekinn út. Spurningin er hvort klárinn fari á váááááááááááááááááálista í kjölfarið," segir í fréttatilkynningu frá Fáki. Skráning er hjá Helga í síma 698-8370 fyrir 4. mars. Kostnaður við rútu o.fl. er 3.999 kr. á mann.