miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrossaræktendur funduðu í Danmörku

20. janúar 2015 kl. 11:24

Frá fundinum. Mynd fengin af vefsíðu FEIF.

Líflegar umræður um velferð, kynbótadóma og markaðssetningu íslenska hestsins.

<!-- /* Font Definitions */ @font-face {font-family:"MS 明朝"; panose-1:0 0 0 0 0 0 0 0 0 0; mso-font-charset:128; mso-generic-font-family:roman; mso-font-format:other; mso-font-pitch:fixed; mso-font-signature:1 134676480 16 0 131072 0;} @font-face {font-family:"MS 明朝"; panose-1:0 0 0 0 0 0 0 0 0 0; mso-font-charset:128; mso-generic-font-family:roman; mso-font-format:other; mso-font-pitch:fixed; mso-font-signature:1 134676480 16 0 131072 0;} @font-face {font-family:Cambria; panose-1:2 4 5 3 5 4 6 3 2 4; mso-font-charset:0; mso-generic-font-family:auto; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:3 0 0 0 1 0;} /* Style Definitions */ p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal {mso-style-unhide:no; mso-style-qformat:yes; mso-style-parent:""; margin:0cm; margin-bottom:.0001pt; mso-pagination:widow-orphan; font-size:12.0pt; font-family:Cambria; mso-ascii-font-family:Cambria; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-fareast-font-family:"MS 明朝"; mso-fareast-theme-font:minor-fareast; mso-hansi-font-family:Cambria; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-bidi-font-family:"Times New Roman"; mso-bidi-theme-font:minor-bidi;} .MsoChpDefault {mso-style-type:export-only; mso-default-props:yes; font-family:Cambria; mso-ascii-font-family:Cambria; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-fareast-font-family:"MS 明朝"; mso-fareast-theme-font:minor-fareast; mso-hansi-font-family:Cambria; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-bidi-font-family:"Times New Roman"; mso-bidi-theme-font:minor-bidi;} @page WordSection1 {size:595.0pt 842.0pt; margin:72.0pt 90.0pt 72.0pt 90.0pt; mso-header-margin:35.4pt; mso-footer-margin:35.4pt; mso-paper-source:0;} div.WordSection1 {page:WordSection1;} -->Opinn umræðufundur um ræktun var haldinn í Danmörku um miðjan mánuðinn.

Um 60 þátttakendur lögðu leið sína frá Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Þúskalandi, Austuríki og Sviss, en skipuleggjendur voru dönsku ræktunarsamtökin og mun þetta vera í annað sinn sem slíkur fundur er haldinn.

Meðal þeirra sem mættu voru reyndir kynbótadómarar, sýnendur, tamningamenn, dýralæknar og áhugamenn. Fjallað var um velferð hesta og mat á vilja og geðslagi í kynbótadómum. Líflegar umræður sköpuðust einnig um möguleika í markaðssetningu íslenska hestsins og um þróun yfirlýstra ræktunarmarkmiða, þar sem ólíkar nálganir mismunandi hestamanna komu fram.

Umræðupunktar fundsins verða tekin til áframhaldandi umfjöllunar í ræktunarnefnd FEIF, samkvæmt frétt alþjóðasamtakanna.