fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrossaræktarspjall með Brynjari á Feti í kvöld

15. desember 2011 kl. 09:06

Brynjar Vilmundarson

Hrossaræktarspjall með Brynjari á Feti í kvöld

Minnt er á fræðslukvöld með Brynjari Vilmundarsyni, kenndur við Fet í Rangárvallasýslu, sem haldið verður á Sörlastöðum í Hafnafirði annað kvöld.

 
Fræðslunefnd Sörla hefur fengið Brynjar til að koma og spjalla yfir kaffi um hrossarækt sína og skoðanir hans á hrossarækt á Íslandi. 
 
Alla sem áhuga hafa á hrossarækt eru hvattir til að koma og eiga kvöldstund með þessum frábæra snillingi.
 
Húsið opnar kl.19.00
Stundin byrjar kl.19.30
Inngangseyri 500.-