föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrossaræktarsamtök Suðurlands

18. október 2019 kl. 09:13

Hrossaræktarsamtök Suðurlands

Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fund og taka þátt í umræðum

 

 

 

Félagsfundur Hrosssaræktarsamtaka Suðurlands verður haldinn í Hlíðskjálf á Selfossi miðvikudaginn 23 okt. kl. 20.00

 

Dagskrá:

1.  Framgangur sumarexem verkefnisins (Sveinn Steinarsson form. FHB)

2.  Undirbúningur fyrir aðalfund FHB

3.  Önnur mál

 

Félagar hvattir til að mæta og koma með tillögur til aðalfundar FHB.

 

Stjórn HS