þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrossaræktarfélag Biskupstungna

27. mars 2017 kl. 14:30

Örvar frá Gljúfri og Sólon Morthens Mynd: Hrosshagi-hestamiðstöð

Hrossaræktardagur verður haldinn 1.apríl í reiðhöllinni á Flúðum

Klukkan 13:00

Sett verður upp létt sýning þar sem spennandi hross á ýmsum aldri og starfsemi frá valinkunnum bæjum verður kynnt:

Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt vinsamlega skráið þátttöku hjá:

Maríu 899 9612, Knúti 897 1915 eða Sóloni 893 2310

Eftir sýninguna er boðið upp á léttar veitingar.

Allir velkomnir  - Frítt inn – Vonumst til sjá sem flesta