þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrossaræktarfélag Biskupstungna

1. mars 2017 kl. 09:55

Hnokki og Jói Skúla

Skemmtilegur dagur framundan hjá hestamönnum í uppsveitum Árnessýslu

Laugardaginn 4. mars ætlar Hrossaræktarfélag Biskupstungna að halda í bæjarflakk.  Okkur er boðið í heimsókn á nokkrum valinkunnum bæjum þar sem við ætlum að hitta hestamenn, skoða og sjá !

 

Dagskrá:         Kl. 13,00 Mæting í Aratungu og lagt af stað í langferðabíl upp í sveit:
Tekið verður hús í Fellskoti, Dalsholti og Kjóastöðum
Kl 18:00  Pizzuhlaðborð í Skjóli

 

Skráning í síðasta lagi á fimmtudagskvöld 2. mars  hjá:
Maríu- 899 9612  fellskot@simnet.is eða
Knút 897 1915 fridheimar@fridheimar.is  eða
Sólon 893 2310 solonmorthens@gmail.com

 

                                                                   Kveðja stjórnin