föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrossaræktarbú bjóða heim

1. júlí 2016 kl. 10:37

Guðmar Freyr Magnússon og Frami frá Íbishóli

Hrossaræktarbú í Skagafirði bjóða heim á sunnudaginn.

Á sunnudaginn munu nokkur hrossaræktarbú í Skagafirði bjóða upp á opið hús þar sem gestir geta komið og skoðað sig um og rætt við eigendur. 

Vatnsleysa opið kl. 10.00. Arndís og Bjössi bjóða landsmótsgesti velkomin!
Hof á Höfðaströnd opið kl. 12.00 Lilja og Baltasar bjóða landsmótsgesti velkomin!
Varmaland opið kl. 12.00 Birna og Sigurgeir bjóða landsmótsgesti velkomin!
Þúfur opið kl. 15.00. Mette og Gisli bjóða landsmótsgesti velkomin!
Íbishóll opið kl. 17.00. Elisabeth og Magnús bjóða landsmótsgesti velkomin!