þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrossaræktandi ársins í Danmörku

odinn@eidfaxi.is
22. nóvember 2014 kl. 18:09

Hnokki is extremely happy in the pasture at his home in Slippen, more great photos can be viewed at jrs.is. Photo/Stine Larsen

Hæstu hross í þremur flokkum kynbótahrossa.

Jóhann Rúnar Skúlason var valin hrossaræktandi ársins í Danmörku en hann er ræktandi efstu hrossa í þremur flokkum kynbótahrossa þar í landi.

Áður hafði verið sagt frá efstu kynbótahrossum Danmerkur hér á síðunni en hrossin sem standa á bak við tilnefninguna eru:

Brodir frá Slippen 8.23 í aðaleinkunn, hæst dæmdi 4 vetra stóðhestur Danmerkur 2014.

Snarfari frá Slippen 8.46 í aðaleinkunn, hæst dæmdi 5 vetra stóðhestur Damnerkur 2014.

Líf frá Slippen 8.40 í aðaleinkunn, hæst dæmda 5 vetra hryssa Danmerkur 2014.

Eiðfaxi óskar Jóhanni Rúnari til lukku með titilinn.