þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrossabýli í Skagafirði heimsótt

27. mars 2012 kl. 09:56

Hrossabýli í Skagafirði heimsótt

Hrossaræktarbú í Skagafirði verða sótt heim nk. laugardag:

 
"Farin verður rútuferð í Skagafjörð laugardaginn 31. mars nk. og heimsótt hrossabýli, borðað í Ólafshúsi á Sauðárkróki og síðan skellt sér á stóðhestveisluna í Svaðastaðahöllinni um kvöldið. Áætluð brottför um hádegi á laugardag. Allir skemmtilegir velkomnir og skrái sig á netfangið esteranna@internet.is eða í síma 466-3140 fyrir kl. 20.00 á föstudagskvöld," segir í tilkynningu frá aðstandendum ferðarinnar.