mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrossablót Sögusetursins

12. október 2011 kl. 14:03

Hrossablót Sögusetursins

Hrossablót Söguseturs íslenska hestsins verður haldið á Hótel Varmahlíð laugardagskvöldið 15. október og hefst það kl. 19.30.

"Glæsileg veisla þar sem hrossið verður í aðalhlutverki, bæði á matseðli og í skemmtidagskrá," segir í tilkynningu á Feyki en til gamans má benda á þessa fróðlegu samantekt Hrafnkels Lárussonar sagnfræðings um hrossakjötsneyslu landsmanna á vefsíðu Sögusetursins.