þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hross til sölu - dánarbú

15. júní 2011 kl. 16:51

Hross til sölu - dánarbú

Eftirfarandi tilkynning barst frá Lilju Sigurðardóttur:

“Sunnudaginn 19. júní kl. 13:00 verða boðin nokkur hross til sölu í Fornhaga II, Hörgársveit. Um er að ræða ung hross á aldrinum 1-6 vetra, hryssur og hesta, úr dánarbúi Óla G. Jóhannssonar listmálara. Einungis tvö verð í gangi: Hryssur kr. 50.000,- og hestar kr. 40.000,- Komið og gerið góð kaup. Heitt á könnunni.”