fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hross fara ógjarna frá heyi og skjóli

8. febrúar 2011 kl. 14:44

Hross fara ógjarna frá heyi og skjóli

Á fréttavefnum Vísi.is er í dag sagt frá því að aflífa þurfti hross eftir að það hafði orðið fyrir bíl og var ástæðan helst talin sú að rimlahlið séu orðin full af snjó...

og eitthvað er um að girðingar haldi hrossum ekki vegna snjóa. Ef passað upp á að útigangshross hafi alltaf aðgang að nægu heyi, reynir ekki eins mikið á girðingar. Hrossin fara síður á flakk eða leita annað.

Eiðfaxi hvetur alla til að huga vel að útigangshrossum sínum.