laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hróður er að koma norður

19. júlí 2010 kl. 14:28

Hróður er að koma norður

Hróður er að koma norður og er þeim sem eiga pantað undir hann bent á að koma með hryssurnar að Þúfum, sunnudaginn 25. eða mánudaginn 26. júlí.

 Það eru en nokkur pláss ennþá laus og þeir sem hafa á áhuga geta sett sig í samband við Gísla eða Mette í síma 8988876 eða 8977335.