mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrímnistöltið

20. apríl 2016 kl. 09:00

Hrímnismél og beislabúnaður

Ráslisti kvöldsins.

Í kvöld fer fram Hrímnistöltið í reiðhöllinni í Herði. Þetta er þriðja og síðasta mótið í Hrímnis-mótaröðinni. Mótið byrjar kl. 18:00 og að mótinu loknu verður smá lokahóf í Harðarbóli. Þar verður veitt stigahæstu knöpum mótaraðarinnar viðurkenningu.

Hér fyrir neðan er ráslisti fyrir Hrímnistöltið.

Ráslisti
Tölt T3
Opinn flokkur - 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 H Íris Birna Gauksdóttir Strákur frá Lágafelli Rauður/milli- blesótt 10 Hörður Hulda Rós Hilmarsdóttir Sólfari frá Reykjavík Snugg frá Lágafelli
2 1 H Kristófer Darri Sigurðsson Lilja frá Ytra-Skörðugili Rauður/ljós- stjörnótt 11 Sprettur Kristófer Darri Sigurðsson Sveinn-Hervar frá Þúfu í Land Von frá Keldulandi
3 1 H Jóhann Ólafsson Djörfung frá Reykjavík Bleikur/fífil- skjótt 8 Sprettur Laufey María Jóhannsdóttir Hruni frá Breiðumörk 2 Hetja frá Öxl 1
4 2 H Ólöf Rún Guðmundsdóttir Dögun frá Haga Brúnn/dökk/sv. einlitt 10 Máni Þórunn Hannesdóttir Keilir frá Miðsitju Gjöf frá Hvoli
5 2 H Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Nýung frá Flagbjarnarholti Rauður/milli- tvístjörnótt 11 Máni Sveinbjörn Bragason Asi frá Kálfholti Surtsey frá Feti
6 2 H Linda Bjarnadóttir Gullbrá frá Hólabaki Rauður/dökk/dr. stjörnótt 9 Hörður Tjaldhóll ehf, Bjarni Bjarnason Sigur frá Hólabaki Lýsa frá Hólabaki
7 3 V Jóhann Ólafsson Helgi frá Neðri-Hrepp Grár/bleikur einlitt 10 Sprettur Heimahagi Hrossarækt ehf Keilir frá Miðsitju Gletta frá Neðri-Hrepp
8 3 V Kristrún Ragnhildur Bender Dásemd frá Dallandi Jarpur/milli- einlitt 8 Hörður Hörður Bender Þytur frá Neðra-Seli Dýrð frá Dallandi
9 3 V Ásmundur Ernir Snorrason Frægur frá Strandarhöfði Rauður/milli- einlitt 7 Máni Auður Margrét Möller Hnokki frá Fellskoti Framtíð frá Árnagerði
10 4 H Stella Sólveig Pálmarsdóttir Sóley frá Efri-Hömrum Bleikur/fífil/kolóttur sk... 8 Máni Helgi Vilhjálmsson Hruni frá Breiðumörk 2 Stjarna frá Efri-Hömrum
11 4 H Jón William Bjarkason Stjörnunótt frá Litlu-Gröf Brúnn/mó- stjarna,nös eða... 9 Smári Gunnar Kristinn Valsson, Ragna Rós Bjarkadóttir Stjörnufákur frá Stóru-Gröf y Nótt frá Mosfellsbæ
12 4 H Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Spenna frá Margrétarhofi Grár/brúnn einlitt 7 Hörður Reynir Örn Pálmason Huginn frá Haga I Brá frá Votmúla 1
13 5 H Jóna Þórey Árnadóttir Yrpa frá Dunki Jarpur/milli- einlitt 10 Sindri Anna Bára Ólafsdóttir Hlynur frá Lambastöðum Ísafold frá Dunki
14 5 H Erlendur Ari Óskarsson Stórstjarna frá Akureyri Brúnn/milli- tvístjörnótt 8 Fákur Erlendur Ari Óskarsson Moli frá Skriðu Hrefna frá Akureyri
15 6 H Edda Ollikainen Elvur frá Flekkudal Jarpur/milli- einlitt 7 Gestur Margrétarhof hf. Glymur frá Flekkudal Villimey frá Snartartungu
15 6 H Guðjón Gunnarsson Sóldís frá Sómastöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... 6 Hörður Guðmundur G Sigurðsson Klettur frá Hvammi Alrún frá Setbergi
16 7 V Viktor Sveinn Viktorsson Von frá Reykjavík Brúnn/milli- einlitt 8 Hörður Birna Dögg Jónsdóttir, Viktor Sveinn Viktorsson Sær frá Bakkakoti Mörk frá Álftanesi

17 7 V Jóhann Ólafsson Dáti frá Hrappsstöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt 14 Sprettur Heimahagi Hrossarækt ehf Sær frá Bakkakoti Dagsbrún frá Hrappsstöðum