laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrímnir frá Ósi

9. júlí 2010 kl. 10:08

Hrímnir frá Ósi

Gæðingurinn ungi Hrímnir frá Ósi verður á vegum Hrossaræktarsambands Skagfirðinga á seinna tímabili.

Hrímnir er fasmikill  og hágengur gæðingur með frábært geðslag og hlaut m.a. 9,5 fyrir tölt og brokk, og 9 fyrir stökk, vilja og fegurð í reið í kynbótadómi í júní síðastliðinum aðeins 5 vetra gamall.

 

Nánari upplýsingar og pantanir berist til Ingimars í 8919560 eða á ee@bondi.is