þriðjudagur, 25. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrímnir frá Ósi tekur á móti hryssum

10. júlí 2012 kl. 08:42

Hrímnir frá Ósi tekur á móti hryssum

Stóðhesturinn og gæðingurinn Hrímnir IS2005165247 frá Ósi tekur á móti hryssum að Ingólfshvoli, Hrímnir varð annar í B-flokki gæðinga á LM 2012 með 8,97 í einkunn, hann sigraði 4-gang á Reykjavíkurmeistaramótinu í vor með 7,27 í forkeppni og 7,73 í úrslitum á gæðingamóti Harðar sigraði hann B-flokk með 8,99 í forkeppni og 9,17 í úrslitum og var einnig valinn glæsilegasti hestur mótsins. Hrímnir hlaut 5 vetra gamall 8,08 fyrir sköpulag og 8,49 fyrir hæfileika þar af 9,5 fyrir tölt og brokk.

Allar nánari upplýsingar veita Eva Dyröy í síma 8981029 e-mail: takthestar@gmail.com og Eysteinn í síma 8965777 e-mail: eysteinnl@simnet.is