sunnudagur, 22. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrímnir frá Ósi tekur á móti hryssum

20. júní 2011 kl. 09:27

Hrímnir frá Ósi tekur á móti hryssum

Tekið verður á móti hryssum undir Hrímni IS2005165247 frá Ósi að Hárlaugsstöðum á þriðjudag 21. júní milli kl. 19-21.

Hrímir hlaut í fyrra 8,32 í aðaleinkun 8,08 fyrir byggingu og 8,49 fyrir hæfileika þaraf 9,5 fyrir tölt og brokk aðeins 5 v. gamall. Allar upplýsingar veita Eysteinn Leifsson sími: 8965777 e-mail: eysteinnl@simnet.is og Guðmundur og Eva símar: 8981049 og 8981029