miðvikudagur, 26. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrímnir frá Ósi - efnilegur Rökkvasonur

10. júní 2010 kl. 14:11

Hrímnir frá Ósi - efnilegur Rökkvasonur

Hrímnir verður til afnota að Staðarhúsum til 20.júní. Eftir 20.júní verður Hrímnir til afnota í Eyjafirði og hægt að finna allar upplýsingar inn á www.hryssa.is

 
Hrímnir hlaut nú á dögunum glæsilegan dóm.  9,5 tölt & brokk, 9 stökk,fegurð í reið, vilja & geð.  Hrímnir er auk þess með 1.verðlaun fyrir byggingu.

 
Hrímnir er undan Rökkva f.Hárlaugsstöðum og gustdótturinni Hélu f.Ósi sem er 1.verðlauna hryssa með m.a. 9 fyrir tölt og vilja&geð.

 
Hrímnir er flugviljugur hestur með skemmtilegt og ljúft geðslag.  Hann er eðlishágengur með mikið fas og rými.  Góðar og hreinar gangtegundir.


Þeir sem eru áhugasamir um að halda undir Hrímni áður en hann fer norður í Eyjafjörð geta haft samband við Agnar í s.899-8886 eða Birnu 699-6116.