laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hreyfill í sæðingum í Sandhólaferju

odinn@eidfaxi.is
25. maí 2014 kl. 11:34

Hreyfill frá Vorsabæ II, knapi Sigurður Óli Kristinsson

Hlaut 9,5 fyrir tölt, brokk og fegurð í reið.

Nú hefur verið ákveðið að Hreyfill frá Vorsabæ II verði í sæðingum fram að Landsmóti.

Hreyfill er sonur Dugs frá Þúfu sem sjálfur hlaut best 8,49 í aðaleinkunn sem klárhestur, en bestu einkunir Hreyfils eru 9,5 fyrir tölt, brokk og fegurð í reið. Hreyfill hefur jafnframt hlotið fræbæran sköpulagsdóm 8,50 og þar af 8,5 fyrir háls, bak, og samræmi auk þess 9,0 fótagerð og hófa.

IS2008187983 Hreyfill frá Vorsabæ II
Örmerki: 968000005388270
Litur: 2540 Brúnn/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Björn Jónsson
Eigandi: Björn Jónsson
F.: IS2003184557 Dugur frá Þúfu í Landeyjum
Ff.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1990284557 Dröfn frá Þúfu í Landeyjum
M.: IS1993287989 Kolbrún frá Vorsabæ II
Mf.: IS1987188500 Vákur frá Brattholti
Mm.: IS1983287049 Litla-Jörp frá Vorsabæ II
Mál (cm): 141 - 130 - 137 - 63 - 144 - 38 - 46 - 43 - 6,6 - 30,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,1 - V.a.: 8,8
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 7,5 - 9,0 - 8,5 = 8,50
Hæfileikar: 9,5 - 9,5 - 5,0 - 9,0 - 9,5 - 9,0 - 8,5 = 8,56
Aðaleinkunn: 8,54
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Sigurður Óli Kristinsson