fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hreinn íþróttaviðburður

2. september 2013 kl. 11:24

Ekkert hross féll á lyfjaprófi.

Heimsmeistaramótið í Berlín var "hreinn íþróttaviðburður.” 

 

Yfir 10% kynbóta- og íþróttakeppnishesta Heimsmeistaramótsins voru valin af handahófi til að mæta til lyfjaprófs. Engin ólögleg efni fundust í blóðprufum að er fram kemur í frétt frá alþjóðasamtökunum FEIF.