fimmtudagur, 20. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrefna María og Julia Lindmark í stuttu spjalli

1. júlí 2012 kl. 10:57

Hleð spilara...

Þær stöllur Hrefna og Júlía segjast ánægðar með árangur sinn á mótinu

Hrefna María Ómarsdóttir tamningakona frá Álfhólum í Vestur-Landeyjum, hún er hér við brautarendann með hryssuna Dís frá Jaðri og ræðir við Hestablaðið um árangur sinn á mótinu.
Julia Lindmark er tamningakona hjá þeim Sigurði V. Matthíassyni og Eddu Rún Ragnarsdóttur, hún reið sig  í A-úrslit í ungmennaflokki.