föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrannar fer í girðingu

odinn@eidfaxi.is
16. júlí 2015 kl. 15:41

Eyrún Ýr og Hrannar frá Flugumýri II.

Íslandsmeistarinn og gæðingurinn Hrannar frá Flugumýri II á leiðinni í hryssur.

Gæðingnum Hrannari frá Flugumýri II hefur verið að sinna hryssum á húsi að kvistum í Ölfusi en verður sleppt 20.júlí í Laugardælagirðinguna við Langholt.

Þeir sem eru búnir að panta vinsamlega staðfesta pantanir hjá Eyrúnu í síma

8499412 eða eyrunyr88@hotmail.com