sunnudagur, 21. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrafnhildur sigrar fjórganginn

5. febrúar 2015 kl. 22:19

Hrafnhildur og Kraftur frá Keldudal unnu fjórganginn

Víking fjórgangi í Glugga og Gler deild Spretts er lokið.

Glæsilegri og æsispennandi keppni lokið í Víking fjórgangi í Gluggar og Gler deild Spretts. Alls riðu 42 knapar kvöld en 7 knapar riðu úrslit. Forkeppnin gekk frábærlega, mikið um glæsihross og góða reiðmennsku. Mikil spenna og sviftingar voru í úrslitunum og mjótt á munum. Frábær mæting var í höllinni en áætlað er að um 700 manns hafi mætt í höllina til að horfa. Næsta mót er fimmgangur Úrvals Útsýnar þann 18. febrúar klukkan 19:00 í Sprettshöllinni. Hlökkum til að sjá sem flesta í Sprettshöllinni eftir tvær vikur. 

Stigahæðsta lið kvöldsins og leiðir þar með liðakeppnina er lið Barka en þær stelpur (Petra Björk, Birgitta, Rut og Sigurbjörg) tóku við liðaplattanum í kvöld. 

Úrslitin í fjórganginum voru:
1. Hrafnhildur Jónsdóttir - Kraftur frá Keldudal (6,57) - Mustad
2. Hrefna Hallgrímsdóttir - Penni frá Sólheimum (6,37) - Vagnar og þjónusta
3. Jón Steinar Konráðsson - Veröld frá Grindavík (6,3) - Kæling
4.-5. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir - Skjálfti frá Langholti (6,27) - Barki
4.-5. Viðar Þór Pálmason - Mön frá Lækjamóti (6,27) - Margrétarhof
6. Halldóra Baldvinsdóttir - Tenór frá Stóra-Ási (6,07) - 3 Frakkar
7. Játvarður Jökull Ingvarsson - Röst frá Lækjamóti (0) - Margrétarhof

Sundurliðaðareinkunnir fyrir gangtegundir:
Yfirferð:
Halldóra: 6,33
Hrafnhildur: 5,67
Viðar Þór: 6,83
Jón Steinar: 6,33
Gunnhildur: 5,67
Hrefna: 7

Stökk:
Halldóra: 3
Hrafnhildur: 8
Viðar Þór: 6
Jón Steinar: 6,33
Gunnhildur: 6,17
Hrefna: 6

Fet:
Halldóra: 7,67
Hrafnhildur: 6,5
Viðar Þór: 5,17
Jón Steinar: 6
Gunnhildur: 6,67
Hrefna: 6,17

Brokk:
Halldóra: 6,67
Hrafnhildur: 7
Viðar Þór: 6,33
Jón Steinar: 6,17
Gunnhildur: 6,33
Hrefna: 6,67

Hægt tölt:
Halldóra: 6,67
Hrafnhildur: 5,67
Viðar Þór: 7,17
Jón Steinar: 6,67
Gunnhildur: 6,5
Hrefna: 6,0

FJóRGANGUR V1 2. flokkur Forkeppni 
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn 
1  Halldóra Baldvinsdóttir    Tenór frá Stóra-Ási Rauður/milli- tvístjörnótt Fákur  6,70  
2  Játvarður Jökull Ingvarsson    Röst frá Lækjamóti Jarpur/milli- einlitt Hörður  6,60 
3-4  Hrafnhildur Jónsdóttir    Kraftur frá Keldudal Rauður/dökk/dr. blesótt Fákur  6,23 
3-4  Viðar Þór Pálmason    Mön frá Lækjamóti Móálóttur,mósóttur/milli-... Hörður  6,23  
5  Jón Steinar Konráðsson    Veröld frá Grindavík Brúnn/milli- skjótt Máni  6,20  
6-7  Gunnhildur Sveinbjarnardó    Skjálfti frá Langholti Brúnn/milli- skjótt Fákur  6,17  
6-7  Hrefna Hallgrímsdóttir    Penni frá Sólheimum Brúnn/milli- einlitt Fákur  6,17  
8  Rósa Valdimarsdóttir    Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv. stjörnótt Fákur  6,00  
9  Petra Björk Mogensen    Sigríður frá Feti Brúnn/milli- stjörnótt Sprettur  5,97  
10-11  Rut Skúladóttir    Glaður frá Mykjunesi 2 Brúnn/milli- einlitt Fákur  5,93  
10-11  Sunna Sigríður Guðmundsdóttir    Fífill frá Feti Bleikur/álóttur stjörnótt Máni  5,93  
12-13  Þórunn Eggertsdóttir    Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli- einlitt Fákur  5,90  
12-13  Guðrún Margrét Valsteinsdóttir    Léttir frá Lindarbæ Brúnn/milli- einlitt Sprettur  5,90  
14  Halldór Gunnar Victorsson    Nóta frá Grímsstöðum Brúnn/milli- einlitt Sprettur  5,83  
15  Tinna Rut Jónsdóttir    Hemla frá Strönd I Rauður/milli- tvístjörnótt Máni  5,80  
16  Leó Hauksson    Brenna frá Hæli Rauður/milli- tvístjörnótt Hörður  5,77  
17-18  Þórunn Hannesdóttir    Austri frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli- einlitt Sprettur  5,73  
17-18  Árni Sigfús Birgisson    Vésteinn frá Snorrastöðum Brúnn/milli- skjótt Sleipnir  5,73  
19-20  Sigurbjörn J Þórmundsson    Leistur frá Hemlu II Brúnn/milli- leistar(eing... Fákur  5,70  
19-20  Rakel Sigurhansdóttir    Ófeig frá Holtsmúla 1 Brúnn/milli- einlitt Fákur  5,70  
21-22  Bjarni Sigurðsson    Reitur frá Ólafsbergi Jarpur/rauð- einlitt Sörli  5,67  
21-22  Ámundi Sigurðsson    Hrafn frá Smáratúni Brúnn/milli- einlitt Skuggi  5,67  
23-25  Guðrún Pétursdóttir    Gjafar frá Hæl Grár/brúnn einlitt Fákur  5,60  
23-25  Ragnhildur Loftsdóttir    Telma frá Steinnesi Rauður/milli- blesótt Sleipnir  5,60  
23-25  Kristín Ingólfsdóttir    Krummi frá Kyljuholti Brúnn/dökk/sv. einlitt Sörli  5,60  
26  Gunnar Tryggvason    Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  5,57  
27-28  Sigurður Gunnar Markússon    Lótus frá Tungu Rauður/ljós- tvístjörnótt Sörli  5,53  
27-28  Sverrir Einarsson    Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli- einlitt Sprettur  5,53  
29-33  Karl Áki Sigurðsson    Hrímnir frá Skúfsstöðum Brúnn/milli- tvístjörnótt Sleipnir  5,50  
29-33  Óskar Pétursson    Frosti frá Hellulandi Grár/brúnn einlitt Snæfellingur  5,50  
29-33  Erlendur Ari Óskarsson    Leynir frá Fosshólum Brúnn/milli- einlitt Fákur  5,50  
29-33  Ásta F Björnsdóttir    Héla frá Grímsstöðum Brúnn/milli- einlitt Fákur  5,50  
29-33  Sigurður Grétar Halldórsson    Hrannar frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- skjótt Sprettur  5,50  
34-35  Helena Ríkey Leifsdóttir    Faxi frá Hólkoti Brúnn/milli- einlitt Sprettur  5,47  
34-35  Þorvarður Friðbjörnsson    Sómi frá Borg Brúnn/milli- einlitt Fákur  5,47  
36  Þórhallur Magnús Sverrisson    Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli- blesótt Þytur  5,37  
37  Bryndís Snorradóttir    Vigdís frá Hafnarfirði Brúnn/milli- tvístjörnótt Sörli  5,30  
38  Sigurður Helgi Ólafsson    Lilja frá Ytra-Skörðugili Rauður/ljós- stjörnótt Sprettur  5,27  
39  Ófeigur Ólafsson    Hraunar frá Ármóti Brúnn/milli- einlitt Fákur  5,17  
40  Jóhann Ólafsson    Skrugga frá Skorrastað 4 Brúnn/mó- einlitt Sprettur  5,07  
41  Jón Styrmisson    Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 Jarpur/milli- einlitt Fákur  4,97  
42  Þórir Hannesson    Háleggur frá Eystri-Hól Jarpur/milli- einlitt Sprettur  4,93