sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hörkumóti í Fáki

21. júní 2015 kl. 17:42

Sigurður V. Matthíasson og Andri frá Vatnsleysu Mynd: Hestamannafélagið Fákur

Niðurstöður úrslita frá Reykjavík Riders Cup.

Reykjavík Riders Cup lauk í dag en hér eru niðurstöður úr tölti, slaktaumatölti og fimmgangi. Sigurður V. Matthíasson og Andri frá Vatnsleysu sigruðu slaktaumatöltið með 7,79 í einkunn. Töltið sigraði Pernille Lyager Möller og Sörli frá Hárlaugsstöðum með 7,44 í einkunn og fimmganginn sigraði Ævar Örn Guðjónsson og Kolgrímur frá Akureyri með 7,10 í einkunn.

Úrslit Reykjavík Riders Cup 2015 Slaktaumatölt T2:

1 Sigurður Vignir Matthíasson / Andri frá Vatnsleysu 7,79 
2 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,42 
3 Flosi Ólafsson / Rektor frá Vakurstöðum 7,33 
4 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Stimpill frá Vatni 7,17 
5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Sandra frá Dufþaksholti 6,79 
6 Fredrica Fagerlund / Snær frá Keldudal 5,96

Úrslit Reykjavík Riders Cup 2015 Tölt meistara T1:

1 Pernille Lyager Möller / Sörli frá Hárlaugsstöðum 7,44 
2 Edda Rún Ragnarsdóttir / Orka frá Þverárkoti 7,33 
3 Ævar Örn Guðjónsson / Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 6,78 
4 Emil Fredsgaard Obelitz / Unnur frá Feti 6,56 
5 Ríkharður Flemming Jensen / Auðdís frá Traðarlandi 4,33

Úrslit Reykjavík Riders Cup 2015 fimmgangur meistara F1:

1 Ævar Örn Guðjónsson / Kolgrímur frá Akureyri 7,10 
2 Henna Johanna Sirén / Gormur frá Fljótshólum 2 6,79 
3 Sigurður Vignir Matthíasson / Sjór frá Ármóti 6,76 
4 Sara Ástþórsdóttir / Sprengigígur frá Álfhólum 6,24 
5 Róbert Petersen / Prins frá Blönduósi 5,79 
6 Haukur Baldvinsson / Askur frá Syðri-Reykjum 5,50 
7 Pernille Lyager Möller / Álfsteinn frá Hvolsvelli 4,86