fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Horfir í stórskemmtilega uppskeruhátíð

8. janúar 2015 kl. 09:30

Miðasala opin til kl. 13 í dag.

Miðasala á Uppskeruhátíð hestamanna skv. tiilkynningu frá LH og Fhb, en um 300 miðar hafa nú selst samkvæmt tilkynningu. Ákveðið hefur verið að halda miðasölunni opinni til kl. 13 í dag.

"Landssamband hestamannafélaga og Félag hrossabænda eru að sjálfsögðu ekki síður ánægðir og þakka þessar frábæru undirtektir. En athugið að nú er allra síðasti séns að næla sér í miða ;)

Hægt er að fá miða á hátíðina með greiðslu inná reikning Gullhamra.

0301-26-14129
Kt.: 6603042580

Munið svo að senda kvittun á gullhamrar@gullhamrar.is og endilega takið fram ef einhverjar sérstakar óskir eru um borðfélaga.

Miðar verða svo afhentir á morgun í Gullhömrum. Ef þið komist ekki á morgun að sækja þá, verður einnig hægt að nálgast þá við komu á laugardaginn," segir í tilkynningu.