miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Horfir í glæsisýningu í Svaðastaðahöll - ráslisti

28. febrúar 2011 kl. 09:46

Horfir í glæsisýningu í Svaðastaðahöll - ráslisti

Það stefnir í stórsýningu í Svaðastaðahöllinni á miðvikudagskvöld þegar fimmgangskeppni í KS deildinni fer fram.
Af átján skráðum hrossum hafa ellefu þeirra hlotið fyrstu verðlaun í kynbótadómi og stefnir því í að baráttan um úrslitasætin verði ansi hörð.

Höllin opnar kl. 19.30 en keppni hefst kl. 20.

Hér er ráslisti kvöldsins.

Ísólfur Líndal  Borgar frá Strandarhjáleigu
Þórarinn Eymundsson  Þóra frá Prestbæ
Erlingur Ingvarsson  Blær frá Torfunesi
Elvar Einarsson  Elva frá Garði
Árni Björn Pálsson  Ofsi frá Stóru-Ásgeirsá
Magnús B Magnússon  Vafi frá Y-Mói
Bjarni Jónasson  Dáð frá Hnjúki
Jón Herkovic  Formúla frá Vatnsleysu
Mette Mannseth  Háttur frá Þúfum
Sölvi Sigurðarson  Gustur frá Halldórsstöðum
Tryggvi Björnsson  Blær frá Miðsitju
Baldvin Ari Guðlaugsson  Sóldís frá Akureyri
Ólafur Magnússon  Ódeseifur frá Möðrufelli
Þorsteinn Björnsson  Kylja frá Hólum
Hörður Óli Sæmundarson  Hreinn frá Vatnsleysu
Riikka Anniina  Styrnir frá N-Vindheimum
Ragnar Stefánsson  Maur frá Fornhaga
Eyjólfur Þorsteinsson  Ögri frá Baldurshaga