mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hollaröðun orðin klár

1. júlí 2015 kl. 15:20

Aþena frá Akureyri

Sýning kynbótahrossa á Fjórðungsmóti Austurlands.

Sýning kynbótahrossa á Fjórðungsmóti Austurlands fer fram á Iðavöllumdagana 2. – 4. júlí 2015. Dómar hefjast kl. 08:30 fimmtudaginn 2. júlí. Yfirlitssýning verður laugardaginn 4. júlí og hefst kl 13:45. Alls eru 33 hross skráð til dóms.

Búið er að birta hollaröðun á vef RML og má nálgast hana með því að smella á "Röðun hrossa á kynbótasýningum" undir Búfjárrækt/Hrossarækt. Einnig er hægt að sjá hana hér fyrir neðan

Hollaröð á sýningunni á Iðavöllum. 

Hollaröð - knapar á sýningunni á Iðavöllum.