miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þór er öruggur með sig

21. febrúar 2015 kl. 14:12

Hleð spilara...

Josefin er ekki viss um að hún mæti með gæðinginn á HM.

Josefin Birkebro var hin rólegasta eftir æsispennandi úrslit í slaktaumatölti. Okkar maður á staðnum, Kári Steinsson, tók við hana stutt viðtal að verðlaunaafhendingu lokinni.