mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hólamót

Óðinn Örn Jóhannsson
14. maí 2019 kl. 08:42

Hólamót

Opið íþróttamót UMSS og Skagfirðings verður haldið helgina 17.-19. maí 2019 heima að Hólum í Hjaltadal.

- Opið íþróttamót UMSS og Skagfirðings verður haldið helgina 17.-19. maí 2019 heima að Hólum í Hjaltadal. 

Greinar sem í boði verða: 

Opinn flokkur: T1, V1, F1, T2, T1, flugskeið, 250m skeið og 150m skeið. 

2.flokkur: V5 og T7

Ungmennaflokkur: F1, V1, T1, T2 og flugskeið

Unglingaflokkur: V2 og T3

Barnaflokkur: T7 og V5