sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hofstorfan og 66 norður

25. janúar 2015 kl. 12:00

Lið Hofstorfunar og 66 norður. Lilja Pálmadóttir, Bjarni Jónasson, Tryggvi Björnsson og Elvar Einarsson

Kynning á liðum í KS deildina heldur áfram.

Þá er komið að kynna lið númer tvö í KS-Deildinni. Það lið ber nafnið Hofstorfan / 66° norður. Liðstjóri er sauðfjárbóndinn og skeiðkóngurinn Elvar Einarsson. Með honum í liði eru Bjarni Jónasson, Lilja Pálmadóttir og Tryggvi Björnsson. Þrír jaxlar á ferðinni og með þeim Lilja Pálmadóttir sem hefur verið að gera það gott á keppnisbrautinni með sína frábæru hesta.

Þarna er því mjög athyglisvert lið sem líklegt er til afreka í deildinni.