þriðjudagur, 16. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Höfðum þrefaldan séns"

odinn@eidfaxi.is
31. janúar 2015 kl. 09:33

Hleð spilara...

Olil og Bergur í liði Gangmyllunar voru sátt en vildu meira í fjórgangskeppni Meistaradeildarinnar.

Það voru þrír liðsmenn Gangmyllunnar í úrslitum fjórgangsins en Eiðfaxi tók Berg og Olil tali eftir úrslitin. "Ég er sátt en hefði viljað gera enn betur" sagði Olil. Bergur taldi mistök í stökksýningu sinni hafa verið sér dýrkeypt.