miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hófadynur Geysis

9. apríl 2014 kl. 08:24

Hestamannafélagið Geysir

Ráslistar fyrir Lokamótið

jórða og síðasta mótið í mótaröðinni er í kvöld miðvikudagskvöld 9 apríl í Rangárhöllinni á Gaddstaðaflötum og hefst kl.18.
Keppt verður í Tölti T3 og Skeið í gegnum höllina.
Vegleg verðlaun að vanda, dregið lukkunúmmer  úr seldum miðum.
Í hléi verða boðnir upp folatollar undir stórgæðingana Jarl frá Árbæjarhjáleigu og Óm frá Kvistum.
 
Mikil spenna er líka í keppni fyrir samanlagðan sigurvegara Hófadyns Geysis 2014 sem verður krýndur í kvöld.
Ráslistar kvöldsins eru:
 

RáslistiSkeið 100m (flugskeið) 
NrHópurHöndKnapiHesturLiturAldurAðildafélagEigandiFaðirMóðir
11VSigurður SigurðarsonFreyðir frá HafsteinsstöðumGrár/rauður einlitt19GeysirKnút Lützen, Jóhan á Plógv, Sigurður SigurðarsonFáni frá HafsteinsstöðumGlóra frá Hafsteinsstöðum
22VLárus Jóhann GuðmundssonHruni frá ÁrbæBrúnn/milli- einlitt10GeysirGunnar Andrés Jóhannsson, Vigdís ÞórarinsdóttirAron frá StrandarhöfðiHrefna frá Árbæ
33VElvar ÞormarssonGjafar frá ÞingeyrumLeirljós/Hvítur/ljós- ein...17GeysirHestar ehfOddur frá SelfossiGjöf frá Neðra-Ási
44VSigurður Óli KristinssonPrinsessa frá Stakkhamri 2Rauður/milli- einlitt18GeysirÓskar Sæberg SigurðssonSoldán frá BjarnarhöfnGletta frá Stakkhamri 2
55VLárus Jóhann GuðmundssonTinna frá ÁrbæBrúnn/milli- einlitt11GeysirLárus Jóhann GuðmundssonAron frá StrandarhöfðiTóa frá Hafnarfirði
66VBergur JónssonMinning frá KetilsstöðumGrár/brúnn einlitt11SleipnirBergur JónssonGustur frá HóliFramkvæmd frá Ketilsstöðum

Tölt T3Opinn flokkur
NrHópurHöndKnapiHesturLiturAldurAðildafélagEigandiFaðirMóðir
11VSigurður SigurðarsonTrú frá HeiðiRauður/sót- einlitt8GeysirPáll MelstedMídas frá KaldbakTinna frá Heiði
21VLena ZielinskiMelkorka frá Hárlaugsstöðum 2Rauður/milli- einlitt8GeysirGuðmundur Gíslason, Sigurlaug SteingrímsdóttirRökkvi frá HárlaugsstöðumSteinborg frá Lækjarbotnum
32VBirna KáradóttirStormur frá HáholtiJarpur/milli- einlitt10SmáriFákshólar ehfOfsi frá HáholtiHending frá Háholti
42VOlil AmbleSprengja frá KetilsstöðumBrúnn/milli- einlitt8SleipnirBergur JónssonGígjar frá AuðsholtshjáleiguLjónslöpp frá Ketilsstöðum
53HSara ÁstþórsdóttirGeisja frá ÁlfhólumBrúnn/dökk/sv. skjótt6GeysirRóbert Veigar Ketel, Sara Ástþórsdóttir, Sigurður Tryggvi SStáli frá KjarriGáska frá Álfhólum
63HSigurður Óli KristinssonKná frá NýjabæJarpur/milli- einlitt8GeysirFákshólar ehfAlvar frá NýjabæÞóra frá Nýjabæ
74VSigurður SigurðarsonDreyri frá HjaltastöðumRauður/dökk/dr. stjörnótt12GeysirJoachim Grendel, Inga Dröfn SváfnisdóttirHugi frá HafsteinsstöðumÓfeig frá Hjaltastöðum
84VHerdís RútsdóttirPiparmey frá Efra-HvoliBrúnn/milli- einlitt6GeysirLena ZielinskiPipar-Sveinn frá ReykjavíkÖr frá Bergþórshvoli
95HMatthías Leó MatthíassonHekla frá LeirubakkaJarpur/milli- einlitt8SleipnirFríða Hansen, Anders HansenKeilir frá MiðsitjuEmbla frá Árbakka
105HElin HolstFrami frá KetilsstöðumBrúnn/milli- einlitt7SleipnirElín HolstSveinn-Hervar frá Þúfu í LandFramkvæmd frá Ketilsstöðum
116HLena ZielinskiHrísey frá LangholtspartiJarpur/milli- tvístjörnótt8GeysirÁsta Lára Sigurðardóttir, Kjartan KjartanssonMarkús frá LangholtspartiHlín frá Langholtsparti
126HHekla Katharína KristinsdóttirVigdís frá HafnarfirðiBrúnn/milli- tvístjörnótt7GeysirBryndís SnorradóttirKramsi frá Blesastöðum 1AVör frá Ytri-Reykjum
137VSigurður SigurðarsonÖsp frá StokkseyriRauður/milli- skjótt8GeysirGísli Gíslason, Guðmundur GuðmundssonÖrn frá Efri-GegnishólumNös frá Brautartungu