þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hófadynur Geysis

7. apríl 2014 kl. 10:16

Rúna Einarsdóttir Zingsheim kynnir Hófadyn til sögunnar og heldur á bókinni sem sjóðurinn ber nafn sitt af. Sigrún Ólafsdóttir, formaður FT, stendur hjá.

Síðasta mótið

Fjórða og síðasta mótið í mótaröðinni verður haldið miðvikudaginn 9 apríl í Rangárhöllinni á Gaddstaðaflötum og hefst kl.18.

Keppt verður í Tölti T3 og Skeið í gegnum höllina.

Skráning er hafin á heimasíðu Geysis, hmfgeysir.is og lýkur mánudaginn 7 apríl kl. 23.59. Vegleg verðlaun að vanda, dregið lukkunúmmer  úr seldum miðum. Í hléi verða boðnir upp folatollar undir stórgæðingana Jarl frá Árbæjarhjáleigu og Óm frá Kvistum.