föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hófadynur Geysis og Samverks

2. febrúar 2015 kl. 20:28

Hestamannafélagið Geysir

Skráning í töltfimi.

Annað mótið í Hófadyns mótaröðinni 2015 er töltfimi og verður haldið næsta miðvikudagskvöld 4. febrúar og hefst klukkan 18 í Rangárhöllinni.   Töltfimin er styrkt af Sláturfélagi Suðurlands.

Skráning er í gangi á heimasíðu Geysis, www.hmfgeysir.is, og líkur á miðnætti  mánudag 2.febrúar.  Glæsileg verðlaun í boði!

Ef upp koma vandræði við skráningu má hafa samband við  Ólaf Þórisson í síma 8637130 Skráningargjald er 4.000kr.