þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hófadyninum lýkur

18. febrúar 2015 kl. 11:22

Elin og Frami koma efst inn á Landsmót í B-flokki gæðinga.

Keppt í fimmgangi á morgun.

Á síðasta mót Hófadyns mótaraðarinnar verður keppt í fimmgangi.

Mótið verður haldið á morgun, fimmtudag, og verða ráslistar birtir í kvöld eða að morgni fimmtudags. Mótið er styrkt af Sláturfélagi Suðurlands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hestamannafélaginu Geysi.