þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hnokki á þriðju æfingu - myndband

odinn@eidfaxi.is
5. ágúst 2013 kl. 10:39

Hleð spilara...

Jóhann er ánægður með formið á Hnokka

Hnokki frá Fellskoti batnar með hverri æfingunni og er það mál manna að hann sé líklegasti sígurvegari töltkeppninar, en Jóhann R Skúlason knapi hans er hokinn af reynslu enda áttfaldur heimsmeistari.

Hér er stutt myndbrot af æfingu þeirra nú í morgun.