þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Hlutskipti mitt að taka ákvarðanir"

15. júlí 2019 kl. 16:45

Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari

Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari í viðtali

Landslið Íslands var tilkynnt í dag og sendir Ísland til leiks marga góða knapa og hesta. Eiðfaxi mun fylgjast grannt með gangi mála og hafa umfjöllun um landsliðið, viðtöl og fleira núna næstu daga fram að HM. Eiðfaxi mun svo fylgja liðinu okkar út á Heimsmeistaramótið og vera með fréttaflutning. Auk þess að fara með tímarit á ensku út á HM til dreifingar til mótsgesta.

Sigurbjörn Bárðarson er landsliðsþjálfari og sem slíkur ábyrgur fyrir vali á knöpum og hestum á mótið. Blaðamaður Eiðfaxa ræddi við Sigurbjörn um valið og áskoranirnar sem framundan er.

Viðtalið má nálgast á youtube rás Eiðfaxa með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

https://youtu.be/yycV1ySi7qg