þriðjudagur, 25. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hinrik og Njáll fara í a úrslitin

21. júlí 2012 kl. 17:04

Hinrik og Njáll fara í a úrslitin

B úrslitum í fjórgangi er lokið en Hinrik Bragason sigraði b úrslitin á Njáli frá Friðheimum. Þeir munu því keppa í a úrslitum sem fara fram á morgun kl: 14:30. Flottar sýningar hjá knöpunum og prúðmennskan í fyrirrúmi. Spennandi verður að sjá a úrslitin en efstur inn var Guðmundur F. Björgvinsson á Hrímni frá Ósi.

Meðfylgjandi eru niðurstöður úr b úrslitunum:

6. Hinrik Bragason Njáll frá Friðheimum 7,27

Hægt tölt: 6,5 7,0 6,5 7,0 7,0
Brokk: 7,0 6,5 7,0 7,0 6,5
Fet: 7,0 7,0 7,0 6,5 6,5
Stökk: 7,5 8,0 8,0 7,5 8,5
Tölt: 8,0 8,0 7,5 8,0 8,5

7. Anna S. Valdimarsdóttir Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu 7,23

Hægt tölt: 7,0 7,5 7,0 7,5 7,0
Brokk: 7,5 7,5 7,0 7,9 6,5
Fet: 6,5 6,0 7,0 7,5 7,0
Stökk: 7,0 7,0 7,0 7,0 7,0
Tölt: 7,5 8,0 8,0 8,0 8,5

8. Jakob S. Sigurðsson Asi frá Lundum 7,20

Hægt tölt: 7,0 7,5 7,0 8,0 7,5
Brokk: 7,5 7,5 7,0 7,5 7,0
Fet: 7,0 7,5 7,5 7,0 7,5
Stökk: 6,5 6,5 6,5 6,5 6,0
Tölt: 7,5 7,5 7,5 8,5 7,0

9. Snorri Dal Gustur frá Stykkishólmi 7,13

Hægt tölt: 6,0 6,5 6,0 6,5 6,5
Brokk: 8,0 7,0 7,5 7,5 7,5
Fet: 6,5 7,0 6,5 6,5 7,0
Stökk: 8,5 7,0 8,5 8,5 9,0
Tölt: 6,5 6,5 6,5 7,0 7,0

10. Hulda Gústafsdóttir Ketill frá Kvistum 7,07

Hægt tölt: 7,5 7,0 7,5 7,5 7,5
Brokk: 7,0 7,0 7,0 7,5 6,5
Fet: 6,0 6,5 6,5 6,0 7,5
Stökk: 7,5 7,0 7,0 7,5 8,0
Tölt: 7,5 7,0 7,0 7,5 7,0