föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hinar hrikalegu hestadýfingar

26. september 2012 kl. 10:54

Hestadýfingar eru glæfralegt sport eins og sjá má á þessari mynd.

Er það glæpsamleg ofdirfska eða djarft listrænt samspil að láta hesta stökkva úr 20 metra hæð ofan í vatnskar?

Eru til hestar sem eru svo auðmjúkir að þjóna húsbónda sínum, og svo kjarkaðir, að þeir eru til í að stökkva með hann á bakinu úr tuttugu metra hæð ofan í vatn? Margir halda því fram, og fullyrða meira að segja að hestarnir hafa gaman að.

Hestadýfingar, „Horse Diving“, voru geysivinsælt sýningaratriði í Bandaríkjunum frá því um 1885 og allt fram á áttunda áratuginn að þær voru bannaðar eftir öflug mótmæli dýraverndunarsinna. Hestadívíngar eru í Úttekt í Hestablaðinu, sem kemur út á morgun, 27. september. Hægt er að kaupa áskrift í síma 511-6622.