fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hin danska Julie Christiansen með mikla yfirburði

8. ágúst 2013 kl. 07:22

Julie og Straumur

Julie Christiansen og Straumur frá Seljabrekku hlutu 8.07 rétt í þessu og efsta sæti.

Julie Christiansen og Straumur frá Seljabrekku voru rétt í þessu að hljóta 8.07 í einkunn í slaktaumatölti og eru þannig komin í efsta sæti og með mikla yfirburði. Sigursteinn og Skuggi eru því komnir í annað sæti með 7.30.

Ljóst er að erfitt verður að skáka Julie og Straum, en margir sigurstranglegir eiga eftir að ríða sína sýningu, þar á meðal Jakob Svavar og Alur frá Lundum sem er innan skamms.

Hér er staðan sem stendur :

01:     054    Julie Christiansen [DK] - Straumur frá Seljabrekku [IS2004125130]    8,07          
PREL 8,0 - 8,1 - 8,1 - 8,3 - 7,9     

02:     015    Sigursteinn Sumarliðason [IS] - Skuggi frá Hofi I [IS2005177785]    7,30          
PREL 7,0 - 7,1 - 7,3 - 7,5 - 7,5     

03:     159    Ladina Sigurbjörnsson [CH] - Tór frá Auðsholtshjáleigu [IS2002187018]    7,13          
PREL 7,1 - 7,0 - 6,9 - 7,4 - 7,3