þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

HÍDÍ-Dómarar fyrir úrtöku HM 2013

11. apríl 2013 kl. 12:04

HÍDÍ-Dómarar fyrir úrtöku HM 2013

HM úrtaka og Gullmót

Fyrri úrtakan fyrir HM Berlin verður haldin 11.júní n.k., seinni úrtakan verður haldin í tengslum við Gullmótið dagana 13.-15.júní á félagssvæði Fáks Víðidal.
Opnað hefur verið fyrir dómara til að sækja um að fá að dæma inn á heimasíðu HÍDÍ - sitthvort dómaragengið verður á hvorri úrtöku fyrir sig þ.a.l. þarf 10 dómara !!!
Því biðjum við okkar reyndu dómara um að sækja um sem fyrst en lokað verður fyrir umsóknir 11.maí !!,“ segir í tilkynnigu frá HÍDÍ